AIC – ÍSLAND / ICELAND
|
Isavia ANS ehf., Reykjavíkurflugvelli, 102 Reykjavík /
Isavia ANS, Reykjavik Airport, IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími / Telephone: + 354 424 4000
ais@isavia.is
http://www.isavia.is/
|
|
|
|
Effective from 29 NOV 2024
Published on 29 NOV 2024
|
|
|
|
Sjúkrakassar í litlum flugvélum í einkaflugi
First-aid kits in non-commercial operation on non-complex aircraft
|
|
Efnisleg ábyrgð: Samgöngustofa
|
|
|
Sjúkrakassar í litlum flugvélum, í einkaflugi, á Íslandi (undir 5.700 kg. hámarks flugtaksþyngd eða vottuðum fyrir færri en 19 farþega) skulu innihalda viðeigandi og nægilegan búnað auk leiðbeininga.
|
Kassarnir skulu að lágmarki innihalda þann búnað sem fram kemur í lista hér að neðan.
|
Umráðanda loftfars ber að tryggja að tekið sé tillit til eðli starfseminnar þegar tekin er ákvörðun um innihald sjúkrakassa (umfang, lengd flugs, fjölda farþega o.fl.).
|
Kassarnir skulu útbúnir af lyfjaverslun.
|
Flugvirki skal staðfesta í reglubundnum skoðunum að ástand og innihald sjúkrakassa sé fullnægjandi.
|
|
-
Sárabindi
(ýmsar stærðir auk þríhyrningslaga fatla),
-
brunaumbúðir (stórar og litlar),
-
sáragrisjur (stórar og litlar),
-
sáraumbúðir með límlagi (ýmsar stærðir),
-
sótthreinsandi sárahreinsir
-
öryggisskæri,
-
einnota hlífðarhanskar
-
einnota endurlífgunargríma, og
-
skurðstofu öndunargríma.
|
|
(EU) 965/2012 AMC1.NCO.IDE.A.145
|
|
Upplýsingabréf fellt út gildi:
|
|
|
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi:
|
|
|